Sari silk ribbons eru dásamlegir endurunnir silkiborðar! Þeir eru örlítið stífari en chiffon, samt yndislega mjúkir, fjölhæfir og munu gefa verkunum þínum einstaklega fágað útlit. Borðarnir eru handlitaðir í Indlandi og því getur verið litamunur á milli sendinga.
Breidd 2-3cm
Lengd um 35m
Þyngd 100gr