-Ninna Stefánsdóttir
Macramé námskeið
Næsta macramé námskeið verður haldið á Ljósanótt í Reykjanesbæ sunnudaginn 3. september. Námskeiðið fer fram á vinnustofu Sossu þar sem notaleg stemmning og léttar veitingar verða í boði.
Nýjar vörur
Ummæli viðskiptavina
Ný vara
Jumbo föndursett
Föndursettið frá Bobbiny kemur í þremur mismunandi litatónum: Earthy, Vivid og Pastel. Settið inniheldur 6x10m af Jumbo garni, eina macramé viðarstöng og fjórar útprentaðar uppskriftir. Fullkomið fyrir þá sem vilja ekki kaupa sér heila Jumbo dokku og vantar nýjar hugmyndir fyrir handverkið.
Kennslumyndbönd & Uppskriftir
Skoða alltLitlu hlutir lífsins
Handskornar perlur
Perlurnar eru unnar úr bæði steinleir og hvítu postulíni sem blandað hefur verið við hraun úr Geldingadalsgosi. Hver og ein perla er handskorin af Dísu sem gerir þær alveg einstakar.
Marr
Á vefsíðunni okkar færðu fallega bómullakaðla í öllum stærðum og gerðum. Kaðlarnir eru framleiddir úr endurnýttum bómull og hafa hlotið vottun OEKO-TEX.