Macramé námskeið með Ninnu
Macramé námskeið með Ninnu

Macramé námskeið með Ninnu

Regular price 9.900 kr

Lærðu að gera vegghengi með Macramé aðferðinni.

Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriðin í macramé og þátttakendur hnýta sitt eigið vegghengi. 

Námskeiðin standa yfir í tvær klukkustundir og eru haldin í Litlu Hönnunar Búðinni í Hafnarfirði þann 29. nóvember kl 18:30 og 6. desember kl 18:30. 

Börn og fullorðnir velkomin að taka þátt 💛