Macramé námskeið með Ninnu
Macramé námskeið með Ninnu

Macramé námskeið með Ninnu

Regular price 9.900 kr

Lærðu að gera vegghengi með Macramé aðferðinni.

Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriðin í macramé og þátttakendur hnýta sitt eigið vegghengi eða blómahengi. 

Námskeiðið fer fram á vinnustofu Sossu á Mánagötu 1 í Keflavík og stendur yfir í tvær klukkustundir.

Allir velkomnir að taka þátt 💛

Hlýjar kveðjur,
Ninna

Customer Reviews

Based on 1 review Write a review