Macramé námskeið með Ninnu

Macramé námskeið með Ninnu

Regular price 0 kr

Lærðu að gera vegghengi með Macramé aðferðinni.

Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriðin í macramé og þátttakendur hnýta sitt eigið vegghengi eða blómahengi. 

Námskeiðin fara fram í Litlu Hönnunar Búðinni á Strandgötunni í Hafnarfirði.

Allir velkomnir að taka þátt 💛