Um MARR


Undir vörumerkinu MARR býr Ninna Stefánsdóttir til fallegar vörur fyrir heimilið þar sem aldagamla macramé aðferðin er allsráðandi. Hægt er að hafa samband ef óskað er eftir sérpöntunum á vegghengjum í síma 820-3284.