Anna er einfalt og fallegt vegghengi.Að hnýta Önnu hentar vel fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í hnýtingum sem og lengri komna.
Vönduð uppskrift af verkinu Önnu og myndband til hliðsjónar.
Skráðu þig á póstlista MARR