Macramé gjafakassi - Blush

Macramé byrjendapakki

Hér höfum við tekið saman vörur sem gott að er að hafa við höndina þegar hafist er handa við að hnýta vegghengi eða blómahengi. Fyrir byrjendur hentar oft betur að nota fléttaða kaðla í ljósum lit. Fléttaðir kaðlar halda sér frekar ef rekja þarf upp og mynstrin í ljósu litunum sjást betur en í þeim dökku.
Í pakkanum er allt sem þú þarf til þess að byrja á macramé:
-Macramé, hnútar og hengi, inniheldur uppskriftir og hugmyndir
-Bobbiny Premium, 5mm fléttaður kaðall
-Viðarstöng 25cm
-Viðarkúlur 19mm
-Viðarhringir
 
Hlýjar kveðjur,
Ninna