Jólaskraut ·
1 comment
·
Mini Macramé Jólaskraut - Uppskrift
Í þessari uppskrift er sýnt frá því skref fyrir skref hvernig hægt er að hnýta jólaskraut á kanilstöng. Þú einfaldlega smellir á linkinn hér fyrir neðan og hleður uppskriftinni niður. ATH uppskriftin er á ensku.
Það sem þú þarft:
Macramé Cord 5mm í hvaða lit sem er.
Kanilstöng.
Uppskrift frá @babamadom
Takk fyrir 👍
Leave a comment