Macramé Jólatré - Myndband

Í þessu myndbandi sýni ég frá því hvernig hægt er að hnýta jólatré á einfaldan hátt. Hér nota ég Metallic Cord 3mm í litnum Gold. Ég mæli þó frekar með því að nota Braided Cord 3mm þar sem hnútarnir haldast ekki eins vel þegar Metallic er notað.

Hér má svo finna prentvæna útgáfu af því hvernig jólatréð er hnýtt skref fyrir skref: Macramé jólatré
Hlýjar kveðjur,
Ninna Stefánsdóttir

Leave a comment