Jósefínu hnútur - Josephine knot - Myndband

Í þessu myndbandi sýni ég frá því hvernig hægt er að hnýta Jósefínu. Mér finnst fallegt að nota Jósefínu inn í miðjuna á vegghengjum og til að tengja saman kaðlana í blómahengjum þannig hún njóti sín á blómapottinum sjálfum.
 
Hlýjar kveðjur,
Ninna

Leave a comment