Flatur hnútur - Square knot - Myndband

Hér í þessu myndbandi sýni ég hvernig flatur hnútur eða square knot er hnýttur. Þessi hnútur er líklega algengasti macramé hnúturinn en hann má nota til þess að hnýta fjölbreytt macramé verkefni allt frá einföldum blómahengjum yfir í flókin verkefni með fallegum smáatriðum. Garnið sem ég nota er 3ply 5mm.
Þið megið endilega deila með mér hugmyndum af því hvernig þið notið hnútinn :)
Hlýjar kveðjur,
Ninna Stefánsdóttir

Leave a comment