Fiðrildahnútur - Butterfly Knot

Fiðrildahnútur er gerður með því að hnýta flata hnúta með smá bili á milli. Þessa aðferð má til dæmis hægt að nota þegar gerð eru lítil macramé jólatré. Eða til þess að fá grófa og óreglulega áferð í vegghengi líkt og á myndinni hér að neðan.

 

 

 

Hlýjar kveðjur,
Ninna

Leave a comment