Macramé vegghengi - Trúðurinn

Macramé vegghengi - Trúðurinn

Regular price 15.900 kr

Þetta vegghengi er hnýtt úr 3mm þykkum bómullarköðlum í litunum Natural og sama efni sem litað hefur verið með rauðrófum.

Breidd 37cm Lengd 60cm

Hengið hnýtti Ninna á ferðalagi sínu í Guatemala en það prýðir einnig síður bókarinnar Macramé, hnútar og hengi sem kom út núna fyrir jólin.
Nafnið Trúðurinn kom upp þegar hengið var að verða tilbúið en það átti síðan eftir að festast. Hvernig það kom til er ómögulegt að segja :)

-Athugið að það er aðeins eitt í boði.