Macramé fataslá | Ösp

Verð : 14.900kr

Lagerstaða : Til á lager


MARR fataslárnar eru hnýttar úr 100% bómull upp á gylltan hring en sláin sjálf er íslensk aspargrein.

Aspargreinarnar söguðum við sjálf niður í sumar með aðstoð nágranna og barnanna í götunni okkar.
Greinarnar voru svo hreinsaðar, settar í þurrkskáp og að lokum fínpússaðar. 
Það er engin grein eins svo hver fataslá er einstök.

Hægt er að hengja slárnar í króka upp í loft eða á hillubera á vegg.

Við tökum glöð á móti óskum um ákveðna sídd eða lengd í gegnum póstfangið okkar marr@marr.is. 
 

Nýlegar Vörur