Macramé gjafakassi
Macramé gjafakassi
Macramé gjafakassi
Macramé gjafakassi

Macramé gjafakassi

Regular price 8.900 kr Sale price 4.900 kr

Í gjafakassanum er allt sem þarf til þess að gera eina uppskrift úr bókinni Macramé, hnútar og hengi.

Innihald:

Bókin Macramé Hnútar og hengi.

Bobbiny Premium 50m bómullarkaðall í litnum Natural.

25cm viðarprik fyrir vegghengi

1stk viðarhringur fyrir blómahengi

5stk viðarkúlur

 

Í bókinni Macramé, hnútar og hengi er farið yfir undirstöðuhnúta í macramé og sýnt skref fyrir skref hvernig hægt er að hnýta glæsileg vegghengi og dásamleg blómahengi. Einnig er farið í gegnum grunnatriði náttúrulegrar jurtalitunar og veglegur hugmyndakafli gefur innblástur að fjölmörgum macramé-verkefnum.