Macramé Jólatré - Myndband

Í þessu myndbandi sýni ég frá því hvernig hægt er að hnýta jólatré á einfaldan hátt. Hér nota ég Metallic
Cord 3mm í litnum Gold. Ég mæli þó frekar með því að nota Braided Cord 3mm þar sem hnútarnir haldast ekki eins vel þegar Metallic er notað.
Hlýjar kveðjur,
Ninna Stefánsdóttir
Leave a comment